Fara í efni
Heim

Huggulegt á Hamri

Hafðu það huggulegt með tveggja nátta gistingu ásamt morgunverði og þriggja rétta kvöldverði á Icelandair hótel Hamri á frábæru tilboðsverði í vetur.

Gisting í tvær nætur ásamt morgunverði og þriggja rétta kvöldverði að hætti kokksins annað kvöldið:
Verð aðeins 40.000 kr. fyrir tvo (20.000,- á mann)
Innritun á föstudegi.

Í boði allar helgar helgar frá 26. febrúar til 25. apríl fyrir utan páskahelgina (1.-5. apríl)

Dekraðu við þig á Icelandair hótel Hamri. Í hótelgarði hafa gestir aðgengi að heitum pottum og sánaklefum.

Frekari upplýsingar um tilboðið fást hjá hamar@icehotels.is eða í síma 433 6600.

Icelanadir hótel Hamar

Bókun er tryggð með kreditkorti en dvölin er greidd á staðnum. Hægt er að afbóka með minnst 48 klst. fyrirvara.

 

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Rólegheit í Reykjavík

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Val um kvöldverð eða brunch á VOX Brasserie
 • Aðgangur að Hilton Reykjavík Spa
 • Verð frá 26.900 kr.

Gistináttabréf sumarsins

 • Gildir fyrir tvo fullorðna
 • Morgunverður innifalinn
 • Verð frá: 21.900 kr. nóttin
 • 2, 3, 5 og 8 nætur í boði

Kósý á Egilsstöðum

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Aðgangur í VÖK Baths
 • Drykkur á bar hótelsins
 • 23.000 kr. fyrir tvo (11.500 á mann)
BÓKA NÚNA - BORGA SEINNA

Vetrartilboð í Reykjavík - Sveigjanlegir skilmálar

 • Afbókanlegt með 24 klst. fyrirvara
 • Gildir út maí
 • Frá 17.900 kr. í Reykjavík
 • 600 Vildarpunktar Icelandair fyrir hverja nótt