Fara í efni
Heim

Junior Svítur

Tvær sérlega glæsilegar og rúmgóðar svítur með stórbrotnu útsýni til fjalla. Svíturnar eru á jarðhæð og hægt er að ganga beint út á sólpall með stólum eða út á golfvöllinn. Við hótelið eru tveir heitir pottar sem standa til boða fyrir hótelgesti

Verð frá:

 • Í dag
 • 26.400 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 26.400 ISK
 • 30-60 dagar
 • 29.920 ISK
 • 60-90 dagar
 • 29.920 ISK

Aðbúnaður

 • Tvíbreitt rúm
 • Svefnsófi fyrir tvö börn eða unglinga
 • Sér baðherbergi með sturtu
 • Frí nettenging
 • Flatskjár
 • Sími
 • Skrifborð
 • Ísskápur
 • Espresso kaffivél og tesett
 • Hárþurrka, sápur og aukahlutir
 • Baðsloppar og inniskór