Fara í efni
Heim

Fundir & viðburðir

Fundarfriður í Borgarfirði 

Það er sannkallaður fundarfriður í Borgarfirðinum og einungis klukkustundar akstur úr höfuðborginni. Fundarsalirnir okkar eru tveir, Stóri Hamar tekur allt að 90 manns og Litli Hamar allt að 60 manns. 

Framúrskarandi þjónusta, þægilegt umhverfi og glæsilegt útsýni er hluti af því sem fylgir fundarhöldum á Icelandair hótel Hamri.

Á Icelandair hótel Hamri er öll sú tækni í boði sem þarf til að halda góðan fund. Aðgangur að tölvu, háhraða þráðlausu neti auk sjónvarps, DVD spilara, skjávarpa og fléttitöflu. Starfsfólk okkar sér svo til þess að allt fari fram eins og óskað er eftir.

Eftir langan vinnudag er svo gott að geta gleymt sér, slakað á á golfvellinum eða í heita pottinum.

Icelandair hótel Hamar

 

Icelandair hótel Hamar

Tilboð fyrir hópa

Verðtilboð
A.t.h gildir fyrir 10 manns eða fleiri.

 • Gisting í eina manns standard herbergi með morgunverði: 16.900.-
 • Gisting í tveggja manna standard herbergi með morgunverði 19.800.-
 • Uppfærsla deluxe herbergi 4.000.- per nótt
 • Uppfærsla í svítu 9.000.- per nótt

Fundaraðstaða -  Kaffi/te, ávextir og kex. 3.400 .- per mann

Smelltu hér til að skoða hópamatseðil

 

Veislur og veisluþjónusta

Á Icelandair hótel Hamri bjóðum við upp á veisluþjónustu fyrir allt að 100 manns. Við erum með tvo góða sali sem henta vel fyrir hvers kyns tilefni og bjóðum fyrsta flokks veitingar, sérsniðnar fyrir veisluna þína

Áhugaverðir staðir og afþreying

 • Púttmót i nýrri inniaðstöðu í Brákarey í Borgarnesi
 • Rateikur fyrir hópa frá Landnámssetrinu í Borgarnesi (app)
 • Heimsókn í bruggverksmiðju Steðja
 • Krauma jarðböð - Deildartunguhver við Reykholt
 • Fjallamenn ehf/Mountaineers of Iceland er ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í jeppa- og vélsleðaferðum 
 • Ljómalind – Sveitamarkaður
 • Landbúnaðarsafn Íslands - Hvanneyri
 • Ullarselið á Hvanneyri
 • Landnámssetur Íslands
 • Ölvaldsstaðir Hestaleiga - Hestaferðir á bökkum Hvítár
 • Snorrastofa í Reykholti
 • Laxveiði- og sögusafnið Ferjukoti
 • Krauma  - Deildartunguhver
 • Reykjavík Escape leikur „Sprengjan“ - Nánari upplýsingar hjá okkur
 • Fjórhjólaferðir og lasertag á Indriðastöðum
 • Tónlist: 5 manna band með ljós og pottþétt stuð Orri : 865-1699
 • Dj Gummi ( www.pantadj.is ). Við mælum með dj Gumma!
 • Trúbador - Hlynur Ben : 680-8119 
Icelandair hótel Hamar