Fara í efni
Heim
Velkomin á

Icelandair hótel Vík

Íslensk hönnun í dýrðlegu útsýni

 

Glæsilegt hótel í Vík í Mýrdal

Icelandair hótel Vík er á besta stað í Vík í Mýrdal og opnaði í byrjun sumars 2014. Það lúrir undir sandsteinsbrekkunum umvafið stórbrotinni náttúru allt um kring. Útsýnið er dýrðlegt, annars vegar yfir fjöruna, hafið og Reynisdranga og hins vegar að fjölskrúðugum klettinum og fuglalífi en lundinn er aðeins í seilingarfjarlægð í Reynisfjalli. Mýrdalsjökull ver byggðina á virðulegan hátt og ævintýrin eru allt um kring. 

Frítt Wi-Fi
Veitingastaður
cocktail-martini Bar
parking-p-1 Frí bílastæði
team-meeting Fundir og viðburðir

 

 • Bókaðu á heimasíðu okkar og fáðu 2500 kr. inneign á veitingastað hótelsins
 • Samtals 88 herbergi
 • 46 fallega innréttuð herbergi í aðalbyggingu
 • 32 einföld herbergi í eldri álmu
 • 10 herbergi í litlum sumarhúsum rétt við aðalbygginguna
 • Einstakt útsýni úrherbergjum og veitingasat 186 km frá Reykjavík 

 

Tveggja manna herbergi (King)

Tveggja manna herbergi (King)

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 18.900 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 16.200 ISK
 • 30-60 dagar
 • 18.000 ISK
Tveggja manna herbergi (Twin)

Tveggja manna herbergi (Twin)

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 25.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 16.200 ISK
 • 30-60 dagar
 • 18.000 ISK
Þriggja manna herbergi

Þriggja manna herbergi

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 23.580 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 20.880 ISK
 • 30-60 dagar
 • 22.680 ISK
Tveggja manna Superior herbergi (King)

Tveggja manna Superior herbergi (King)

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 23.580 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 20.880 ISK
 • 30-60 dagar
 • 22.680 ISK
Tveggja manna Superior herbergi (Twin)

Tveggja manna Superior herbergi (Twin)

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 30.200 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 20.880 ISK
 • 30-60 dagar
 • 22.680 ISK
King Deluxe herbergi

King Deluxe herbergi

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 33.300 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 30.600 ISK
 • 30-60 dagar
 • 32.400 ISK
Fjölskylduherbergi (King Superior)

Fjölskylduherbergi (King Superior)

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 33.300 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 30.600 ISK
 • 30-60 dagar
 • 32.400 ISK
Tveggja manna Economy herbergi (King eða Twin)

Tveggja manna Economy herbergi (King eða Twin)

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 22.500 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 13.950 ISK
 • 30-60 dagar
 • 15.750 ISK
Sumarhús - tveggja manna herbergi

Sumarhús - tveggja manna herbergi

Max

Njóttu dvalarinnar

Njóttu dvalarinnar

Morgunverðarhlaðborð

Á veitingastaðnum Berg er framreitt veglegt morgunverðarhlaðborð alla daga frá 07:00 til 10:00 á sumrin
en frá kl 08:00 til 10:00 á veturna. Úrvalið á hlaðborðinu er fjölbreytt allt frá morgunkorni til vafflanna 

Veitingastaðurinn Berg

Á Berg er lagður metnaður í veglegan íslenskan  a la carte matseðil þar markmiðið er senda bragðlaukana  í spennandi ferðalag um svæðið en umgjörð veitingastaðarins og fallegt umhverfið gefur gestum okkar sérlega notalega upplifun. Veitingastaðurinn Berg er opinn frá kl 18:00 -22:00 alla daga. 

Hótelbarinn

Bar hótelsins er staðsettur í móttökunni, útsýnið er ekki af verri endanum, en að auki má ylja sér við arineldinn á köldum vetrarkvöldum. Hér er tilvalið að setjast niður og blanda geði við aðra gesti hótelsins, eiga kost á að heyra skemmtilegar ferðasögur og ekki síður deila með öðrum sögum af ykkar viðburðaríka degi á Suðurlandi.  Barinn er opinn frá kl. 16:00 – 23:00

 

 

 

Vinsæl tilboð

Tilboð

Borga fyrirfram - Betra verð

Borgaðu fyrirfram og fáðu 10% afslátt af okkar besta verði. 

Bókanlegt allt að 15 dögum fyrir komu.

1/2
Mestu fríðindin

Njóttu betur - Fáðu meira

Nú færðu enn meiri fríðindi með því að bóka á heimasíðu okkar

 

2/2

Skemmtilegt að skoða

Reynisfjara

11 km / 13 mín í bíl

Þekkt fyrir svarta sandinn, kraftmiklar öldur og stórbrotið umhverfi.

Dyrhólaey

19 km / 24 mín í bíl

A small peninsula with a naturally formed arch, beautiful views, and birdlife.

Reynisfjall

2,4 km / 3 mín í bíl / 30 mín ganga

Góð ganga upp 340 metra hátt fjallið verðlaunar þig með stórfenglegu útsýni yfir Reynisfjöru og Vík.

Seljalandsfoss

60 km / 50 mín í bíl

...er um 60 m hár og hægt er að ganga bakvið hann. Ekki gleyma að kíkja á nágrannafossinn Gljúfrabúa.