Fara í efni
Heim

Hátíðleg aðventa á Flúðum

Hátíðleg aðventa á Icelandair hótel Flúðum

Njóttu aðventunnar í sveitinni með eftirminnilegri kvöldstund á Icelandair hótel Flúðum.

Matreiðslumeistarar hafa sett saman fjögurra rétta jólaseðil sem verður í boði alla daga, til og með 12. desember.

 1. Forréttur: Rjómalöguð humarsúpa, borin fram með heimabökuðu brauði
 2. Forréttur: Purusteik með plómusósu og kartöflusalati
 3. Aðalréttur: Nautalund með gratínkartöflum, ristuðum sveppum, steiktu grænmeti og rauðvínssósu
 4. Eftirréttur: Súkkulaðimús með saltkaramellusósu, jarðarberjum og þeyttum rjóma

Verðið fyrir kvöldverð: 9.300 kr. á mann.
Til að bóka borð í kvöldverð, vinsamlegast sendið tölvupóst á fludir@icehotels.is

Hátíðleg aðventa á Flúðum

 

Aðventutilboð

Gisting ásamt morgunverði og fjögurra rétta jólaseðli

 • 37.600 kr. fyrir tvo í tveggja manna herbergi
 • 25.300 kr. fyrir einn í eins manns herbergi

Aðgangur að útipottum innifalinn.

 

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

ih_myvatn-meeting-room-11.jpg

Fundaðu á Akureyri, Héraði eða við Mývatn

 • Gisting m/morgunverði
 • Hádegisverður 
 • Kvöldverður, þriggja rétta
 • Fundarsalur og tækjabúnaður
 • Kaffi, te og meðlæti
 • 26.900 kr á mann 

 

 

bg_mynd.jpg
UPPSELT

Skíðagöngunámskeið á Akureyri

 • UPPSELT - Biðlistar í gangi
 • Fjórar skíðagönguæfingar
 • Fullt fæði innifalið
 • Tvær nætur ásamt morgunverði
 • Aðgangur í Sundlaug Akureyrar