Fara í efni
Heim
Velkomin á

Icelandair hótel Flúðir

Náttúruperlur og ferskmeti í fallegu umhverfi.

Map

Vinaleg stemning í einstakri náttúrufegurð

Á Icelandair hótel Flúðum ertu kominn á glæsilegt hótel í dýrðlegri sveit á aðeins um klukkutíma frá borginni. Þú nýtur vinalegrar stemningar á hótelinu og einstakrar náttúrufegurðar allt um kring. Færð þér ferskt grænmeti og með því á veitingastað hótelsins, nýupptekið úr Flúðasveitinni sjálfri sem oft er kölluð vagga grænmetisræktunar á Íslandi. Upplifunin í hótelgarðinum er einstök jafnt sumar sem vetur þegar setið er undir skinnábreiðu við arineldinn eða í heitum potti í kyrrðinni undir dansandi norðurljósum eða rómaðri miðnætursólinni.

 • Bókaðu á heimasíðu okkar og fáðu 2500 kr. inneign á veitingastað hótelsins
 • 32 tveggja manna herbergi
 • Dásamlegur hótelgarður með bar og heitum pottum
 • Aðeins 100 km frá Reykjavík
 • Hótelgestir fá 10% afslátt í Laugarvatn Fontana
 • Stutt í vinsælar náttúruperlur, m.a. Gullfoss og Geysi
 • Gaman að skoða gróðurhúsin á Flúðum
 •  Rafhleðslustöð - hrað
 

Heitur pottur

Veitingastaður

Grænt hótel

Rafhleðslustöð

Frí bílastæði

Frítt Wi-Fi

Tveggja manna herbergi - King

Tveggja manna herbergi - King

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 15.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 15.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 14.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 13.000 ISK
Tveggja manna herbergi - Twin

Tveggja manna herbergi - Twin

Max

Verð frá

 • Í dag
 • 15.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 15.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 14.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 13.000 ISK

Njóttu dvalarinnar

Njóttu dvalarinnar

Veitingastaður

Veitingastaður hótelsins er í glæsilegu og friðsælu umhverfi og er þar hægt að njóta dýrindis máltíðar og um leið fegurð sveitarinnar. 

Flúðasvæðið er frægt fyrir sína lífrænu framleiðslu og á veitingastaðnum okkar gefst þér tækifæri til að smakka á góðgætinu. Þetta mikla landbúnaðarhérað á sér miklar hefðir í matreiðslu og nýtir vel þær afurðir sem matarkista héraðsins hefur upp á að bjóða.

Opnunartími frá kl. 18.30 – 21.00

Barinn

Í huggulegu umhverfi er tilvalið að fá sér drykk eftir ævintýri dagsins. 

Barinn er opinn: 18:00 - 00:00

Morgunverðarhlaðborð

Á Icelandair hótel Flúðum bjóðum við upp á vel útilátið og gómsætt morgunverðarhlaðborð í veitingastofunni frá kl. 7:30 - 10:00.

Við bjóðum gestum að njóta morgunverðarins inni á herbergi, vinsamlega látið gestamóttöku vita ef þess er óskað og eins ef óskað er eftir morgunverði fyrir kl. 7:30.

Vinsæl tilboð

Vinsæl tilboð

Hausttilboð Icelandair hótela

Hausttilboð Icelandair hótela

 • Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði
 • Frá 15.900 kr. á landsbyggðinni
 • Frá 17.900 kr. í Reykjavík
 • Gildir á Icelandair hótelum, Alda Hótel Reykjavík, Hilton Reykjavík Nordica og Canopy Reykjavík
1/4
Vinsæl tilboð

Inneign á gistingu - 5 nætur

Handhafi þessa inneignarbréfs á gistingu á Icelandair hóteli og Hótel Eddu að eigin vali ásamt morgunverðarhlaðborði fyrir tvo í standard tveggja manna herbergi í fimm nætur. Bréfið gildir einnig á Hilton Reykjavík Nordica og Alda Hótel Reykjavík.

2/4
Mestu fríðindin

Njóttu betur - Fáðu meira

Nú færðu enn meiri fríðindi með því að bóka á heimasíðu okkar

 

3/4
Árshátíðartilboð

Árshátíðartilboð á Flúðum

Get an offer for your group.  Call +354 486630 or email: fludir@icehotels.is

4/4

Skemmtilegt að skoða

Flúðalaug

450 m /6 mín ganga

Sundlaugin er staðsett steinsnar frá hótelinu. 

Geysir

26 km / 24 mín í bíl

Ein helsta náttúruperla landsins er ekki langt undan.

Gullfoss

35 km / 30 mín í bíl

Tignarlegur og kraftmikill fellur Gullfoss í tveimur þrepum Hvítárgljúfur, sem eru allt að 70 m djúp.

Laugarvatn Fontana

35 km / 37 mín í bíl

Er einstök heilsulind staðsett á miðjum Gullna hringnum sem býður einnig upp á heimsóknir í hverabrauðsbakarí við böðin.  

Secret Lagoon

1,4 km / 20 min walk

A natural hot spring pool. The temperature of the pool is 38°-40° all year round making it an ideal place to visit, rain or shine.

Thingvellir

70 km / 1 hour drive

A national park and world heritage site from  2004 and former site for Althing general assembly from 930 until 1798.