Fara í efni
Heim

Reykjavík Natura X Sky Lagoon

Reykjavík Natura X Sky Lagoon er dekurtvenna þar sem þú upplifir dásamlega dvöl í höfuðborginni. Gestir fara í stutta ferð í næsta bæjarfélag og upplifa Sky Lagoon og halda svo áfram í afslöppun og notalegheitum á Icelandair hótel Reykjavík Natura. Þar ertu nálægt náttúrunni í miðri borg, borðar á dásamlega Satt restaurant og lendir ekki í vandræðum með að finna bílastæði. 

Verð í maí og júní 2022 - virkir dagar með morgunverði :
41.300 ,- mv. tvo saman í tveggja manna herbergi (20.650,- á mann)
30.600,- mv. einn í eins manns herbergi

Verð í maí og júní 2022 - laugardagar og sunnudagar með brunch:
43.700 ,- mv. tvo saman í tveggja manna herbergi (21.850,- á mann)
31.800,- mv. einn í eins manns herbergi

Ef óskað er eftir að bóka auka nótt má endilega senda beiðni á reservations@icehotels.is 

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

ih-reykjavik-natura-meeting-rooms-04.jpg

Dagfundarpakki á Reykjavík Natura

Við bjóðum upp á vingjarnlegt andrúmsloft, fagmennsku og sveigjanleika þegar þú skipuleggur fundi og ráðstefnur á Icelandair hótel Reykjavík Natura.

slippadu-banner.jpg

Slippaðu af í Reykjavík

  • Gisting í Deluxe herbergi
  • Kokteill á Slippbarnum
  • Deiliréttir á Slippbarnum
  • Morgunverður
  • Seinkuð herbergjaskil