Fara í efni
Heim

Gisting & kvöldverður

Til baka í tilboð

Icelandair hótel bjóða frábært tilboð á gistingu fyrir tvo ásamt morgunverði og þriggja rétta kvöldverði að hætti kokksins á völdum hótelum í vetur.

Fullkomið þegar á að skreppa úr bænum og njóta náttúrufegurðar Mývatnssveitar eða iðandi mannlífs miðborgar Reykjavíkur.

Tilboðið er í boði frá 1. október 2019 til 30. apríl 2020.

*Hægt er að afbóka 48 klst fyrir komu. Að öðrum kosti er tekið afbókunargjald sem nemur verði einnar nætur.


ICELANDAIR HÓTEL AKUREYRI

 • Gisting ásamt morgunverði fyrir tvo
 • Þriggja rétta kvöldverður "að hætti kokksins" á Aurora Restaurant
 • Verð: 24.900 kr. 
 • Aukanótt: 14.400 kr. með morgunverði
 • Göngufjarlægð í öll helstu kennileiti Akureyrar

Til að bóka á Akureyri, vinsamlegast sendið tölvupóst á akureyri@icehotels.is eða hringið í síma 518 1000.

Kaupa sem gjafabréf


ICELANDAIR HÓTEL MÝVATN

 • Gisting ásamt morgunverði fyrir tvo
 • Þriggja rétta kvöldverður "Chef's Choice" á Mylla Restaurant
 • Verð: 24.900 kr. 
 • Aukanótt: 14.400 kr. með morgunverði
 • Öll náttúrufegurð Mývatnssveitar í kringum hótelið
 • Aðgangur í Jarðböðin við Mývatn á sérkjörum fyrir hótelgesti

Til að bóka á Mývatni, vinsamlegast sendið tölvupóst á myvatn@icehotels.is eða hringið í síma 594 2000.

Kaupa sem gjafabréf


ICELANDAIR HÓTEL HÉRAÐ

 • Gisting ásamt morgunverði fyrir tvo
 • Þriggja rétta kvöldverður "Chef's Choice" 
 • Verð: 24.900 kr. 
 • Aukanótt: 14.400 kr. með morgunverði
 • Náttúrufegurð austurlands allt í kring

Til að bóka á Héraði, vinsamlegast sendið tölvupóst á herad@icehotels.is eða hringið í síma 471 1500.

Kaupa sem gjafabréf


ICELANDAIR HÓTEL REYKJAVÍK NATURA

 • Gisting ásamt morgunverði fyrir tvo
 • Kvöldverðarhlaðborð á Satt Restaurant
 • Verð: 26.900 kr. 
 • Aukanótt: 16.400 kr. með morgunverði
 • Staðsett við rætur Öskjuhlíðar
 • Göngufjarlægð við miðborg Reykjavíkur

Til að bóka á Reykjavík Natura, vinsamlegast hringið í síma 444 4570. Allar upplýsingar eru einnig veittar í gegnum netfangið reservations@icehotels.is.

Kaupa sem gjafabréf

 


ICELANDAIR HÓTEL REYKJAVÍK MARINA

 • Gisting ásamt morgunverði fyrir tvo
 • Þriggja rétta kvöldverður að eigin vali á Slippbarnum
 • Verð: 29.900 kr. 
 • Aukanótt: 19.400 kr. með morgunverði
 • Staðsett við gömlu höfnina í miðborg Reykjavíkur

Til að bóka á Reykjavík Marina, vinsamlegast hringið í síma 444 4570. Allar upplýsingar eru einnig veittar í gegnum netfangið reservations@icehotels.is.

Kaupa sem gjafabréf

 

Fleiri tilboð

Fundarfriður úti á landi

Icelandair Hotels og Air Iceland Connect bjóða nú upp á sérstakt tilboð fyrir fundi og smærri ráðstefnur á Akureyri, Héraði og Mývatni.

Dagfundarpakki á Héraði

Egilsstaðir er frábær kostur fyrir þá sem þurfa að funda eða halda ráðstefnur. Icelandair Hótel Hérað býður upp á margvíslega þjónustu fyrir ráðstefnuhaldara og er aðstaða öll eins og hún gerist best.

Kósý á Egilsstöðum

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Aðgangur í VÖK Baths
 • Drykkur á bar hótelsins
 • 23.000 kr. fyrir tvo (11.500 á mann)

Dagfundarpakki á Reykjavík Natura

Við bjóðum upp á vingjarnlegt andrúmsloft, fagmennsku og sveigjanleika þegar þú skipuleggur fundi og ráðstefnur á Icelandair hótel Reykjavík Natura.