Tilboð
Icelandair hótel Reykjavík Natura

Gisting & kvöldverður
Njóttu þess að slappa af í fallegri náttúru eða iðandi mannlífi á völdum eignum Icelandair hótela í vetur. Verð: 24.900 kr.

Bókaðu á heimasíðu okkar
Norðurljósatilboð í Reykjavík
- Gistu í eina nótt og fáðu 15% afslátt
- Gistu í 2-3 nætur og fáðu 20% afslátt
- Gistu í 4 nætur eða fleiri og fáðu 25% afslátt

Brúðkaupsnóttin á Reykjavík Natura
Sérsniðið fyrir þá sem vilja eiga ógleymanlega dvöl við sérstök tilefni. Tilboðin eru tilvalin fyrir brúðkaupsafmæli, stórafmæli eða önnur tækifæri til að gleðja líkama og sál.

Bókaðu á heimasíðu okkar
Njóttu betur - Fáðu meira
Bókaðu beint í gegnum heimasíðu okkar og fáðu ennþá meira út úr dvölinni hjá okkur.
- 2500 kr. inneign
- Börn frá frían morgunverð
- Betri herbergjatýpa?
- Sveigjanlegri afbókunarskilmálar

Dagfundarpakki á Reykjavík Natura
Við bjóðum upp á vingjarnlegt andrúmsloft, fagmennsku og sveigjanleika þegar þú skipuleggur fundi og ráðstefnur á Icelandair hótel Reykjavík Natura.

Notaleg og nærandi dvöl
- Gisting í "Superior" herbergi
- Aðgangur að Natura Spa
- Brunch hlaðborð í stað morgunverðar

Saga Club tilboð hjá Icelandair hótelum
- Sérstakt Saga Club tilboð
- 40% afsláttur af gistingu
- Betri herbergjatýpa