Fara í efni
Heim

Tveggja manna superior herbergi (Queen)

Sum queen superior herbergin eru tileinkuð einu íslensku höfuðskáldi og má þar meðal annars nefna Halldór Laxness, Stein Steinarr, Davíð Stefánsson og Hannes Hafstein.
Aðbúnaður í Queen Superior herbergi:
 • Tvíbreitt rúm "Queen size"
 • Stærð herbergis 18-23 m2
 • LCD Flatskjár
 • WiFi þráðlaust net innifalið
 • Sími
 • Öryggisskápur
 • Baðherbergi með sturtu
 • Hárþurrka
 • Baðsloppar

Verð frá:

 • Í dag
 • 20.700 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 20.700 ISK
 • 30-60 dagar
 • 18.900 ISK
 • 60-90 dagar
 • 22.500 ISK

Aðbúnaður

 • Non-smoking
 • Mini-refrigerator
 • Wireless internet connection
 • Desk with lamp

Skoðaðu Reykjavík Natura

Satt veitingastaður

Satt er eldhúsið þitt að heiman, notalegt, ferskt og fallegt.

Happy Hour daglega frá  16:00 til 18:00

Á föstudögum  er Happy Hour frá 14:00 til 18:00

Natura spa

Natura Spa er heill heimur út af fyrir sig þar sem þú getur nært í senn líkama og sál án utanaðkomandi áreitis. Hjá Natura Spa er boðið upp á margar spennandi snyrti- og nuddmeðferðir þar sem fagmennska og persónuleg þjónusta er hávegum höfð.

Ræktin

Á jarðhæð hótelsins er alhliða líkamsræktaraðstaða sem er opin frá klukkan 06:00 á morgnana fram til klukkan  22:00 á kvöldin.