Fara í efni
Heim

Tveggja manna herbergi (Queen)

Búið er að setja sum þessara herbergja i náttúrubúning þar sem þema þeirra eru hin einstöku náttúruöfl sem gera ísland svo einstakt: Vatn, Jarðhiti, Mosi, Hraun og Jöklar. Inná herbergjunum er að finna einstakar myndir og upplýsingar um náttúruöflin.
Aðbúnaður á Queen herbergi:
 • Tvíbreitt hágæða rúm
 • Stærð herbergis 18-23 m2
 • Sjónvarp
 • WiFi þráðlaust net
 • Sími
 • Buxnapressa
 • Lítill ísskápur
 • Baðherbergi með sturtu
 • Hárþurrka

Verð frá:

 • Í dag
 • 14.720 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 14.720 ISK
 • 30-60 dagar
 • 14.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 18.000 ISK

Aðbúnaður

 • Non-smoking
 • Mini-refrigerator
 • Wireless internet connection
 • Desk with lamp

Skoðaðu Reykjavík Natura

Satt veitingastaður

Satt er eldhúsið þitt að heiman, notalegt, ferskt og fallegt.

Happy Hour daglega frá  16:00 til 18:00

Á föstudögum  er Happy Hour frá 14:00 til 18:00

Natura spa

Natura spa er lokað tímabundið til 4. nóvember 2020.
Natura Spa er heill heimur út af fyrir sig þar sem þú getur nært í senn líkama og sál án utanaðkomandi áreitis. Hjá Natura Spa er boðið upp á margar spennandi snyrti- og nuddmeðferðir þar sem fagmennska og persónuleg þjónusta er hávegum höfð.

 

Ræktin

Á jarðhæð hótelsins er alhliða líkamsræktaraðstaða sem er opin frá klukkan 06:00 á morgnana fram til klukkan  22:00 á kvöldin.