Fara í efni
Heim

King Junior Svítur - Spa aðgangur innifalinn

Svíturnar þrjár eru glæsilega innréttaðar, hver með sínum stíl:

Bleika svítan er einstaklega glæsileg, innréttuð í nútímalegum stíl með rómantísku yfirbragði. Bleika svítan er tileinkuð baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Hluti af söluágóða herbergisins mun renna til Krabbameinsfélags Íslands ár hvert.
Bláa svítan er glæsilega innréttuð í nútímalegum stíl þar sem blái liturinn fær að njóta sín í fallegri hönnun og húsmunum. Svítan er tileinkuð gjöfulu starfi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og er hún skreytt með ljósmyndum og textum frá Heimaeyjargosinu, en þar vann Landsbjörg einmitt að björgun íbúa.
Gimli Svítan - Fyrir þá sem vilja hámarks þægindi og lúxus. Rúmgóð svíta með setustofu, stóru svefnherbergi og tveim baðherbergjum.

Verð frá:

 • Í dag
 • 30.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 30.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 34.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 27.200 ISK

Aðbúnaður

 • 43-60m2
 • Natura Spa aðgangur innifalinn
 • Tvíbreitt hágæða KING rúm
 • Setusvæði
 • Baðherbergi með sturtu
 • L'Occitane baðvörur
 • Sloppar og inniskór
 • Hárblásari
 • Kaffi- og teaðstaða
 • Lítill ísskápur
 • Straujárn- og borð
 • Sjónvarp
 • Sími
 • Skrifborð
 • Myrkvunargardínur
 • Öryggishólf
 • Frítt Wi-Fi

Skoðaðu Reykjavík Natura

Satt veitingastaður

Satt er lokað tímabundið út apríl.

Satt er eldhúsið þitt að heiman, notalegt, ferskt og fallegt.

Happy Hour daglega frá  17:00 til 18:00.

 

Natura spa

Natura Spa er lokað tímabundið.

Natura Spa er heill heimur út af fyrir sig þar sem þú getur nært í senn líkama og sál án utanaðkomandi áreitis. Hjá Natura Spa er boðið upp á margar spennandi snyrti- og nuddmeðferðir þar sem fagmennska og persónuleg þjónusta er hávegum höfð.

 

Ræktin

Á jarðhæð hótelsins er alhliða líkamsræktaraðstaða sem er opin frá klukkan 06:00 á morgnana fram til klukkan  22:00 á kvöldin.