Fara í efni
Heim

King Deluxe herbergi

Til baka í Herbergi
Deluxe herbergin eru rúmgóð, björt og fallega innréttuð og eru skreytt teikningum Eggerts Péturssonar, listamanns, af Flóru Íslands, ásamt upplýsingum um hvernig plöntur á Íslandi hafa verið notaðar til lækninga gegnum árin.
Aðbúnaður í Deluxe Flóru herbergi:
 • Tvíbreitt rúm
 • WiFi þráðlaust internet innifalið
 • Sjónvarp
 • Sími
 • Öryggisskápur
 • Lítill ísskápur
 • Baðherbergi með baðkari og sturtu
 • Hárþurrka
 • Baðsloppar

Verð frá:

 • Í dag
 • 21.160 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 21.160 ISK
 • 30-60 dagar
 • 21.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 24.900 ISK

Aðbúnaður

 • Wireless internet connection
 • Mini-refrigerator
 • Non-smoking
 • Desk with lamp

Skoðaðu Reykjavík Natura

Natura spa

Natura spa er lokað tímabundið til 4. nóvember 2020.
Natura Spa er heill heimur út af fyrir sig þar sem þú getur nært í senn líkama og sál án utanaðkomandi áreitis. Hjá Natura Spa er boðið upp á margar spennandi snyrti- og nuddmeðferðir þar sem fagmennska og persónuleg þjónusta er hávegum höfð.

 

Satt veitingastaður

Satt er eldhúsið þitt að heiman, notalegt, ferskt og fallegt.

Happy Hour daglega frá  16:00 til 18:00

Á föstudögum  er Happy Hour frá 14:00 til 18:00

Morgunverðarhlaðborð

Boðið er upp á morgunverðarhlaðborð fyrir hópa og einstaklinga á Hótel Eddu Höfn frá klukkan 7:00-9:30.

 • Verð á mann í morgunverðarhlaðborð sumarið 2020 er kr. 2.450,-
 • Börn 6-12 ára greiða 50%
 • Frítt fyrir börn 0-5 ára

Yfir daginn og á kvöldin er boðið upp á sölu á léttum veitingum úr kæli s.s. samlokur, ávaxtasmoothie og önnur drykkjarföng.

Ræktin

Á jarðhæð hótelsins er alhliða líkamsræktaraðstaða sem er opin frá klukkan 06:00 á morgnana fram til klukkan  22:00 á kvöldin.