Fara í efni
Heim

King Deluxe herbergi

Til baka í Herbergi
Deluxe herbergin eru rúmgóð, björt og fallega innréttuð og eru skreytt teikningum Eggerts Péturssonar, listamanns, af Flóru Íslands, ásamt upplýsingum um hvernig plöntur á Íslandi hafa verið notaðar til lækninga gegnum árin.
Aðbúnaður í Deluxe Flóru herbergi:
 • Tvíbreitt rúm
 • WiFi þráðlaust internet innifalið
 • Sjónvarp
 • Sími
 • Öryggisskápur
 • Lítill ísskápur
 • Baðherbergi með baðkari og sturtu
 • Hárþurrka
 • Baðsloppar

Verð frá:

 • Í dag
 • 24.840 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 21.160 ISK
 • 30-60 dagar
 • 21.160 ISK
 • 60-90 dagar
 • 21.160 ISK

Aðbúnaður

 • Wireless internet connection
 • Mini-refrigerator
 • Non-smoking
 • Desk with lamp

Skoðaðu Reykjavík Natura

Natura spa

Natura Spa er heill heimur út af fyrir sig þar sem þú getur nært í senn líkama og sál án utanaðkomandi áreitis. Hjá Natura Spa er boðið upp á margar spennandi snyrti- og nuddmeðferðir þar sem fagmennska og persónuleg þjónusta er hávegum höfð.

Satt veitingastaður

Satt er eldhúsið þitt að heiman, notalegt, ferskt og fallegt.

Happy Hour daglega frá  16:00 til 18:00

Á föstudögum  er Happy Hour frá 14:00 til 18:00

Morgunverðarhlaðborð

Boðið er upp á morgunverðarhlaðborð fyrir hópa og einstaklinga á Hótel Eddu Höfn frá klukkan 7:00-9:30.

 • Verð á mann í morgunverðarhlaðborð sumarið 2020 er kr. 2.450,-
 • Börn 6-12 ára greiða 50%
 • Frítt fyrir börn 0-5 ára

Yfir daginn og á kvöldin er boðið upp á sölu á léttum veitingum úr kæli s.s. samlokur, ávaxtasmoothie og önnur drykkjarföng.

Ræktin

Á jarðhæð hótelsins er alhliða líkamsræktaraðstaða sem er opin frá klukkan 06:00 á morgnana fram til klukkan  22:00 á kvöldin.