Fara í efni
Heim

Herbergi

Queen tveggja manna herbergi

Tveggja manna Queen herbergin eru rúmgóð, björt og hlýleg. Þau eru  fallega innréttuð og útbúin helstu þægindum.

21 m2(226 ft2) Max

Verð frá:

 • Í dag
 • 14.400 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 14.400 ISK
 • 30-60 dagar
 • 14.940 ISK
 • 60-90 dagar
 • 14.940 ISK

Twin tveggja manna herbergi

Tveggja manna Twin herbergin eru rúmgóð, björt og hlýleg. Þau eru fallega innréttuð og útbúin helstu þægindum.

21 m2(226 ft2) Max

Verð frá:

 • Í dag
 • 14.400 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 14.400 ISK
 • 30-60 dagar
 • 14.940 ISK
 • 60-90 dagar
 • 14.940 ISK

Þriggja manna herbergi

Þriggja manna Triple herbergin eru rúmgóð, björt og hlýleg. Þau eru öll fallega innréttuð og útbúin helstu þægindum.

21 m2(226 ft2) Max

Verð frá:

 • Í dag
 • 23.240 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 18.260 ISK
 • 30-60 dagar
 • 18.260 ISK
 • 60-90 dagar
 • 18.260 ISK

Superior Queen tveggja manna herbergi

Eitt af því sem vekur áhuga útlendinga á Íslandi er hin ríka menningarhefð þjóðarinnar. Þessi herbergi gera bókmenntum og listum hátt undir höfði

21 m2(226 ft2) Max

Verð frá:

 • Í dag
 • 17.430 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 17.430 ISK
 • 30-60 dagar
 • 17.430 ISK
 • 60-90 dagar
 • 17.430 ISK

Superior Twin tveggja manna herbergi

Tveggja manna Superior Twin herbergin eru útbúin helstu þægindum og  tileinkuð fjórtán íslenskum samtímalistamönnum. 

21 m2(226 ft2) Max

Verð frá:

 • Í dag
 • 16.800 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 14.110 ISK
 • 30-60 dagar
 • 17.430 ISK
 • 60-90 dagar
 • 17.430 ISK

Deluxe King herbergi

Deluxe King herbergin eru fyrir þá sem vilja þægindi og nóg pláss. Herbergin eru rúmgóð, björt og fallega innréttuð og með svefnsófa fyrir börn 0-12 ára.

25 m2(269 ft2) Max

Verð frá:

 • Í dag
 • 20.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 20.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 20.750 ISK
 • 60-90 dagar
 • 20.750 ISK

King Junior Svítur

Svíturnar á Icelandair hótel Reykjavík Natura eru einstaklega glæsilegar og rúmgóðar. Fullkomnar fyrir brúðkaupsnóttina, helgardekur eða hvenær sem þú vilt gera gera þér dagamun.

43 m2(462 ft2) Max

Verð frá:

 • Í dag
 • 22.400 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 22.400 ISK
 • 30-60 dagar
 • 23.240 ISK
 • 60-90 dagar
 • 23.240 ISK

Skoðaðu Reykjavík Natura

Satt veitingastaður

Satt er eldhúsið þitt að heiman, notalegt, ferskt og fallegt.

Happy Hour daglega frá  16:00 til 18:00

Á föstudögum  er Happy Hour frá 14:00 til 18:00

Natura spa

Natura Spa er heill heimur út af fyrir sig þar sem þú getur nært í senn líkama og sál án utanaðkomandi áreitis. Hjá Natura Spa er boðið upp á margar spennandi snyrti- og nuddmeðferðir þar sem fagmennska og persónuleg þjónusta er hávegum höfð.

Ræktin

Á jarðhæð hótelsins er alhliða líkamsræktaraðstaða sem er opin frá klukkan 06:00 á morgnana fram til klukkan  22:00 á kvöldin.