Fara í efni
Heim

Vetrartilboð á Reykjavík Marina

Njóttu þess að gista á Icelandair hótel Reykjavík Marina í vetur með öllum þeim fríðindum sem við bjóðum á sérstöku vetrartilboði.

Janúar til og með maí 2020 bjóðum við góð kjör á gistingu í þrjár nætur eða lengur ásamt eftirfarandi viðauka:

  • Innifalinn morgunverður fyrir alla fjölskylduna
  • Innifalinn Social Hour, sem er alla daga frá 17 til 18 í lounge svæði hótelsins. Þar er boðið upp á bjór og léttvín ásamt léttum bitum.
  • 22% afsláttur af herberginu alla dvölina

...og fleiri góð fríðindi til að gera dvölina enn þægilegri. Smellið hér til að lesa nánar um fríðindi þess að bóka beint hjá okkur.

Bóka núna - borga seinna!
Hægt er að afbóka gistinguna fram til kl. 16:00 daginn fyrir komu.

*Ath: Gista þarf að lágmarki þrjár nætur til að virkja tilboðið.

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Golf, gisting og matur

Gisting í eina nótt í tveggja manna herbergi, morgunverður fyrir tvo, 3ja rétta kvöldverður fyrir tvo og einn hringur á Hamarsvelli á mann.

Golfsumarið er framundan

  • Gjafabréf á Icelandair hótel Hamri
  • Gisting ásamt morgunverði
  • Gisting ásamt morgunveðri og kvöldverði
  • Takmarkaður fjöldi í boði

Frítt í Social Hour

  • Drykkir og léttar veitingar í boði húsins. 
  • Alla daga
  • Milli kl. 17:00 og 18:00 

Borga fyrirfram - Betra verð

Borgaðu fyrirfram og fáðu 10% afslátt af okkar besta verði. 

Bókanlegt allt að 15 dögum fyrir komu.