Fara í efni
Heim

Tilboð til Takk! þátttakenda

Við hjá Icelandair hótelum erum full þakklætis fyrir frábærar viðtökur á Takk!-leiknum okkar sem fór af stað sl. föstudag á heimasíðu okkar.
Skráningar fóru fram úr okkar björtustu vonum en alls skráðu sig 12.000 einstaklingar.

Sem þakklætisvott fyrir þátttökuna langar okkur að bjóða þátttakendum 40% afslátt á gistingu ásamt morgunverði á eftirfarandi Icelandair hótelum til og með 30. apríl. 

 • Icelandair hótel Akureyri
 • Icelandair hótel Mývatn
 • Icelandair hótel Hérað
 • Icelandair hótel Reykjavík Marina
 • Icelandair hótel Reykjavík Natura

Bókunartímabil er til og með 29. febrúar

Gistitímabil er til og með 30. apríl

Vinsamlegast smellið hér fyrir neðan til að fá upplýsingar um verð og bóka.

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Bókaðu á heimasíðu okkar

Njóttu betur - Fáðu meira

Bókaðu beint í gegnum heimasíðu okkar og fáðu ennþá meira út úr dvölinni hjá okkur.

 • 2500 kr. inneign
 • Börn frá frían morgunverð
 • Betri herbergjatýpa? 
 • Sveigjanlegri afbókunarskilmálar

Golf, gisting og matur

Gisting í eina nótt í tveggja manna herbergi, morgunverður fyrir tvo, 3ja rétta kvöldverður fyrir tvo og einn hringur á Hamarsvelli á mann.

Brúðkaupsnóttin á Reykjavík Natura

Sérsniðið fyrir þá sem vilja eiga ógleymanlega dvöl við sérstök tilefni. Tilboðin eru tilvalin fyrir brúðkaupsafmæli, stórafmæli eða önnur tækifæri til að gleðja líkama og sál. 

Sumarið er okkar

 • Verð 19.900 kr. nóttin með morgunverði
 • Verð 14.900 kr. séu bókaðar tvær eða fleiri nætur
 • Börn 12 ára og yngri gista frítt*
 • Greitt við komu - Bóka núna - borga seinna