Fara í efni
Heim

Kvöldverður og kokteill á Reykjavík Marina

Til baka í Offers

Kvöldverður og kokteill á Reykjavík Marina

Innifalið í tilboðinu er tveggja rétta kvöldverður að hætti kokksins fyrir hvern gest og sérstakur kokteill af kokteillista Slippbarsins.

Innifalið

  • Tveggja rétta kvölverður á Slippbarnum 
  • Kokteill af Slippbarnum 
  • Frítt internet 
  • Í boði fyrir allar herbergjategundir 

Skilmálar

  • Lágmarksdvöl 2 nætur eða lengur
  • Hægt að afbóka 24 stundum fyrir komu
  • Í boði fyrir allar herbergjategundir 
  • Innifelur ekki morgunverð - hægt að bæta við tilboð

Hótel

Reykjavík Marina

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Borga fyrirfram - Betra verð

Borgaðu fyrirfram og fáðu 10% afslátt af okkar besta verði. 

Bókanlegt allt að 15 dögum fyrir komu.

Fundarfriður - haltu fundinn á Akureyri, Mývatni eða Héraði

Icelandair Hotels og Air Iceland Connect bjóða nú upp á sérstakt tilboð fyrir fundi og smærri ráðstefnur á Akureyri, Héraði og Mývatni.

Golf, gisting og matur

Gisting í eina nótt í tveggja manna herbergi, morgunverður fyrir tvo, 3ja rétta kvöldverður fyrir tvo og einn hringur á Hamarsvelli á mann.

Dagfundarpakki á Reykjavík Natura

Við bjóðum upp á vingjarnlegt andrúmsloft, fagmennsku og sveigjanleika þegar þú skipuleggur fundi og ráðstefnur á Icelandair hótel Reykjavík Natura.