Fara í efni
Heim

Stúdíó 6

Stúdíó 6 eru innréttuð í björtum og fallegum norrænum stíl sem vísar í sjó-menningararfleið íslendinga. Þessi herbergi eru frábær fyrir fjölskyldur og vini.

Verð frá:

 • Í dag
 • 28.800 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 28.800 ISK
 • 30-60 dagar
 • 27.200 ISK
 • 60-90 dagar
 • 31.200 ISK

Aðbúnaður

 • Gistipláss fyrir allt að 4 fullorðna og 2 börn (fellirúm og 2 stórar kojur)
 • Lítil setustofa
 • Sími
 • Flatskjár
 • Frí nettenging
 • Hárþurrka
 • Lítill kæliskápur
 • Öryggishólf