Fara í efni
Heim

Deluxe King tveggja manna herbergi

Deluxe herbergin eru innréttuð í björtum og fallegum norrænum stíl með vísun í höfnina og sjóinn. Þau eru rýmri en Standard herbergin og Superior herbergin og annars vegar með dásamlegt sjávarútsýni og að Esjunni og hins vegar yfir Vesturbæinn. Herbergin eru skemmtilega litrík og hönnunin mikið fyrir augað en fyrst og fremst eru þægindin í fyrirrúmi. Aðgangur að „Social Hour“ með drykkjum og léttum veitingum.

 • Í dag
 • 21.600 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 21.600 ISK
 • 30-60 dagar
 • 24.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 21.600 ISK

Aðbúnaður

 • Tvíbreitt rúm (King) 
 • Sími
 • Flatskjár
 • Frí nettenging
 • Hárþurrka
 • Lítill kæliskápur
 • Öryggishólf
 • Ketill, te og kaffi
 • Social Hour - Léttar veitingar