Fara í efni
Heim

Junior Svítur

Junior svíturnar eru á 2., 3. og 4. hæð allar með útsýni að hafinu og Esjunni. Rúmin eru stór og þægileg og íslensk hönnunin skemmtileg og litrík. Stærðin á herbergjunum er 26 fm. Gestir fá frían aðgang að „Social Hour“ með léttum veitingum og drykkjum. 

Verð frá:

 • Í dag
 • 28.800 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 28.800 ISK
 • 30-60 dagar
 • 27.200 ISK
 • 60-90 dagar
 • 31.200 ISK

Aðbúnaður

 • King size rúm
 • Sími
 • Flatskjár
 • Svefnsófi
 • Frí nettenging
 • Hárþurrka
 • Lítill kæliskápur
 • Ketill, te og kaffi
 • Baðsloppar
 • Inniskór
 • Öryggishólf