Fara í efni
Heim

Borga fyrirfram - Betra verð

Borgaðu fyrirfram og fáðu 15% afslátt af okkar besta verði allt árið um kring. 

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Gisting & kvöldverður

Njóttu þess að slappa af í fallegri náttúru eða iðandi mannlífi á völdum eignum Icelandair hótela í vetur. Verð: 24.900 kr.

Dekur á Reykjavík Natura

Dásamlegt dekur á Reykjavík Natura.

Innifalið í verði:

  • Morgunverður fyrir tvo
  • Kvöldverðarhlaðborð eða bröns fyrir tvo á Satt Restaurant 
  • Aðgangur í Natura Spa fyrir tvo
  • Drykkur á Satt Bar fyrir tvo
  • Útritun ( e. Late check-out) af hóteli til klukkan 14 á brottfarardegi

Dagfundarpakki á Héraði

Egilsstaðir er frábær kostur fyrir þá sem þurfa að funda eða halda ráðstefnur. Icelandair Hótel Hérað býður upp á margvíslega þjónustu fyrir ráðstefnuhaldara og er aðstaða öll eins og hún gerist best.