Þjónusta - Mývatn
Velkomin á Icelandair hótel Mývatn
- Innritun er eftir kl. 15:00 á komudegi
- Útskráning er fyrir kl. 11:00 á brottfarardegi
Velkomin á Icelandair hótel Mývatn
Nútíma veitingastaður þar sem boðið er upp á gómsætan mat og drykk í þægilegu andrúmslofti.
Opnunartímar:
Morgunverður 7:00 - 10:00
Barseðill 12:00- 22:00
Bar 16:00 - 23:00 - Happy hour 16:00-18:00
Kvöldverður 18:00 - 21:00
Veiðistofan okkar er tilvalið fundarrými fyrir smærri fundi og fyrirlestra og fullkominn fyrir einkaborðhald.
Rýmið er tileinkað stangveiði og er einstaklega hlýlegt og skemmtilegt.
Það er lokað í vetur, en við mælum með heimsókn á Myllu restaurant. Þar er opið 12:00 - 21:00.
Gamli Bærinn er nútímaleg sveitakrá með þægilegu andrúmslofti og fjölbreyttum mat.
Verið hjartanlega velkomin á Gamla.
Velkomin á barinn okkar í drykk eða léttan málsverð.
Það er opið frá 16:00 til 23:00.
Happy hour frá 16:00 til 18:00.