Fara í efni
Heim

Tilboð til Takk! þátttakenda

Við hjá Icelandair hótelum erum full þakklætis fyrir frábærar viðtökur á Takk!-leiknum okkar sem fór af stað sl. föstudag á heimasíðu okkar.
Skráningar fóru fram úr okkar björtustu vonum en alls skráðu sig 12.000 einstaklingar.

Sem þakklætisvott fyrir þátttökuna langar okkur að bjóða þátttakendum 40% afslátt á gistingu ásamt morgunverði á eftirfarandi Icelandair hótelum til og með 30. apríl. 

  • Icelandair hótel Akureyri
  • Icelandair hótel Mývatn
  • Icelandair hótel Hérað
  • Icelandair hótel Reykjavík Marina
  • Icelandair hótel Reykjavík Natura

Bókunartímabil er til og með 29. febrúar

Gistitímabil er til og með 30. apríl

Vinsamlegast smellið hér fyrir neðan til að fá upplýsingar um verð og bóka.

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Sumarið er okkar

  • Verð 19.900 kr. nóttin með morgunverði
  • Verð 14.900 kr. séu bókaðar tvær eða fleiri nætur
  • Börn 12 ára og yngri gista frítt*
  • Greitt við komu - Bóka núna - borga seinna
Gleði og góður matur í sveitinni

Árshátíðartilboð á Flúðum

Gleði og góður matur í sveitinni  - árshátíðarpakki fyrir fyrirtæki.

Fundarfriður úti á landi

Icelandair Hotels og Air Iceland Connect bjóða nú upp á sérstakt tilboð fyrir fundi og smærri ráðstefnur á Akureyri, Héraði og Mývatni.

Dagfundarpakki á Reykjavík Natura

Við bjóðum upp á vingjarnlegt andrúmsloft, fagmennsku og sveigjanleika þegar þú skipuleggur fundi og ráðstefnur á Icelandair hótel Reykjavík Natura.