Fara í efni
Heim

Afslöppun á Akureyri

Slappaðu af í höfuðstað norðurlands

Icelandair hótel Akureyri býður sannkallaðan dekurpakka fyrir tvo.
Gerðu vel við þig með notalegri og nærandi dvöl í hinum fagra Eyjafirði.

 • Gisting í standard herbergi ásamt morgunverði
 • Tveggja rétta kvöldverður á Aurora Restaurant
 • Aðgangur í Sundlaug Akureyrar
 • Drykkur á hótelbarnum
 • Herbergjaskil seinkuð til kl. 14:00 á brottfarardegi

Verð fyrir tvo í eina nótt: frá 38.500 kr.
Tímabil: 01.09.21 - 30.04.22
*Gildir ekki 23.12.21 - 27.12.21

Verð fyrir aukanótt í standard herbergi: 18.900 gisting fyrir tvo ásamt morgunverði

Til að bóka aukanótt, vinsamlegast klárið bókun á dekurtilboði og sendið síðan tölvupóst á reservations@icehotels.is um að bóka aukanóttina.
Vinsamlegast hafið bókunarnúmer í þeim tölvupósti.

 

BÓKA NÚNA

Sundlaug Akureyrar

Hrein upplifun

Icelandair hótel hafa ávallt lagt lykiláherslu á fyrsta flokks hreinlæti á öllum okkar hótelum og veitingastöðum. Kórónaveiran er og verður óboðinn gestur í húsakynnum okkar, og til að fyrirbyggja að hún tékki sig inn þá fylgja allir okkar starfsmenn nýjum stöðlum í þrifum og umgengni við gesti. Lesa nánar

Ef bóka á fyrir fjölskylduna (fleiri en tvo).

 • Fyrir allar frekari upplýsingar, vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á akureyri@icehotels.is eða hringið í síma 518-1000.

Sjö daga afbókunarfrestur
Tilboðið er bókanlegt til og með 30. apríl 2022

Eingöngu bókanlegt á heimasíðu Icelandair hótela
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

slippadu-banner.jpg

Slippaðu af í Reykjavík

 • Gisting í Deluxe herbergi
 • Kokteill á Slippbarnum
 • Deiliréttir á Slippbarnum
 • Morgunverður
 • Seinkuð herbergjaskil