Afslöppun á Akureyri
Slappaðu af í höfuðstað norðurlands
Icelandair hótel Akureyri býður sannkallaðan dekurpakka fram til 30. Apríl 2021.
Gerðu vel við þig með notalegri og nærandi dvöl í hinum fagra Eyjafirði.
- Gisting ásamt morgunverði
- Tveggja rétta kvöldverður á Aurora Restaurant
- Aðgangur í Sundlaug Akureyrar
- Drykkur á hótelbarnum
- Útritun (check-out) framlengt til kl. 14:00 á brottfarardegi
Verð fyrir tvo í eina nótt: frá 26.900 kr. (Aukanótt 14.900 kr. gisting + morgunverður)
Tímabil: 01.06.20 - 30.04.21
Skoðaðu sambærileg tilboð á fleiri hótelum í kringum landið:
Notaleg og nærandi dvöl á Icelandair hótel Mývatni
Notaleg og nærandi dvöl á Icelandair hótel Héraði
Notaleg og nærandi Golf upplifun á Icelandair hótel Hamri
Notaleg og nærandi dvöl á Hilton Reykjavík Nordica
Bókaðu í gegnum heimasíðu Icelandair hótela og njóttu góðra fríðinda
- Möguleiki á uppfærslu í betri herbergjatýpu
- Börn fá frían morgunverð
- 600 Vildarpunktar Icelandair fyrir hverja nótt
Hrein upplifun
Icelandair hótel hafa ávallt lagt lykiláherslu á fyrsta flokks hreinlæti á öllum okkar hótelum og veitingastöðum. Kórónaveiran er og verður óboðinn gestur í húsakynnum okkar, og til að fyrirbyggja að hún tékki sig inn þá fylgja allir okkar starfsmenn nýjum stöðlum í þrifum og umgengni við gesti. Lesa nánar
Ef bóka á fyrir fjölskylduna (fleiri en tvo).
- Ef bóka á börn með í dekurpakkann þarf að bæta þeim inn í fjölda gesta og tilgreina aldur.
- Bókunarvélin okkar ráðleggur alltaf um stærri herbergjatýpu (fjölskylduherbergi). Við það eykst verðið um 5000 kr. per nótt en þar geta allt að þrjú börn gist ásamt tveimur fullorðnum.
- Séu öll fjölskylduherbergi frátekin bjóðum við einnig valmöguleika að setja uppábúinn legubekk (bedda) inn á herbergi fyrir barn að hámarki 12 ára. Hvert aukarúm fyrir barn kostar 4000 kr. og er morgunverður innifalinn ásamt gistingunni. Til að óska eftir aukarúmi, vinsamlegast hringið í okkur í síma 444-4570 til að fá aðstoð við það.
- Innifalið fyrir börnin er semsagt gisting ásamt morgunverði og einn aðgangur í Sundlaug Akureyrar á mann.
- Kvöldverður er ekki innifalinn fyrir börnin en Aurora Restaurant býður gott úrval rétta á barnamatseðil á 900 kr. stk.
- Fyrir allar frekari upplýsingar, vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á akureyri@icehotels.is eða hringið í síma 518-1000.
Sjö daga afbókunarfrestur
Tilboðið er bókanlegt til og með 30. april 2021
Eingöngu bókanlegt á heimasíðu Icelandair hótela
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl
Kvöldverður og aðgangur í sundlaug - gildir ekki fyrir aukanótt