Fara í efni
Heim

Þjónusta

Njóttu alls hins besta hjá okkur á Icelandair hótel Akureyri

Aurora restaurant

Girnilegur matseðill með fjölbreyttum réttum úr fersku hráefni. 

Smáréttaseðill frá 14:00-21:00

High tea frá 14:00-16:00 

Brunch alla sunnudaga frá 11:30 – 14:00

Aurora Bar

Við bjóðum upp á Happy Hour alla daga kl. 16:00 – 18:00. Við veitum 50% afslátt af bjór af dælu, víni hússins, gosi, kaffi og kokteilum vikunnar hverju sinni. Sannkölluð hamingjustund.

Opnunartími bars:
Sunnudaga - fimmtudaga frá 11:00 – 23:00
Föstudaga og laugardaga frá 11:00 – 23:30

Hótelgarðurinn

Verönd vísar út í skemmtilegan hótelgarð þar sem stemningin er frábær bæði vetur og sumar, en gestir geta setið í kringum arinn og haft það notalegt undir skinnábreiðum og fengið sér heitt kakó.

Fagnaðu hjá okkur

Við bjóðum upp á fyrsta flokks aðstöðu og veitingar til hvers konar veisluhalda. Hafðu samband og fáðu tilboð í þína veislu. 

Fundir

Við bjóðum upp á litríka fundaraðstöðu fyrir allt að 30  manns. Fagleg þjónusta og góðar veitingar gera góðan fund enn betri.