Fara í efni
Heim

King Deluxe herbergi

Björt og falleg deluxe herbergi þar sem þægindi og íslensk hönnun eru í fyrirrúmi. Deluxe herbergin eru staðsett á 5. hæð og er útsýni til vesturs að Súlum og Hlíðarfjalli.  

Verð frá:

 • Í dag
 • 16.500 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 16.500 ISK
 • 30-60 dagar
 • 16.500 ISK
 • 60-90 dagar
 • 20.160 ISK

Aðbúnaður

 • Stærð: 28 m2
 • Tvíbreitt rúm (King)
 • Setustofa með sófa
 • Baðherbergi með sturtu
 • Baðsloppar
 • Hárþurrka,
 • Flatskjár
 • Frí nettenging
 • Sími
 • Kaffi og te sett