Fara í efni
Heim
Velkomin á

Icelandair hótel Hamar

 

Map

Glæsilegt hótel í kyrrlátu umhverfi

Á Icelandair hótel Hamri upplifirðu kyrrð og friðsæld í dýrðlegu umhverfi sem leyfir þér að slaka á og endurnærast, með öll þægindi innan handar og faglega þjónustu. Þú nýtur stórbrotins útsýnisins yfir Borgarfjörðinn og borðar frábæran mat úr hráefni úr héraði. Ef þú ert áhugamanneskja um golf þá er völlurinn beint fyrir utan herbergisdyrnar en aðrir geta fengið blóðið á hreyfingu með göngu í umhverfinu eða á fjall. Að horfa á norðurljósin eða stjörnurnar úr heitu pottunum í hótelgarðinum fullkomna svo góðan dag.

  • Bókaðu á heimasíðu okkar og fáðu 2500 kr. inneign á veitingastað hótelsins
  • 54 herbergi
  • 4 herbergi innréttuð sérstaklega fyrir fatlaða
  • Staðsett á 18 holu golfvelli
  • Flottir fundar- og veislusalir
  • Dásamlegt útsýni
  • Aðeins um klukkutíma akstur frá Reykjavík
  • Í um 5 mínútna fjarlægð frá Borgarnesi
 

 

 

Golfvöllur

Veitingastaður

Bar

Rafhleðslustöð

Grænt hótel

Frí bílastæði

Heitur pottur