Fara í efni
Heim

Konukvöld á Héraði

Konukvöld Lyng Restaurant og Icelandair hótel Héraðs

 

Föstudaginn 5. nóvember höldum við partý-bingó konukvöld á Lyng Restaurant með Siggu Kling.

 • Húsið opnar kl. 18:00 með fordrykk í boði Ölgerðarinnar. Kvöldverður hefst kl. 19:00 og munu matreiðslumeistarar Lyng töfra fram dýrindis Tapas rétti.
 • Sigga Kling sér um dagskrá kvöldsins og henni til halds og trausts verður DJ Gassi Kling sem sér um góða tónlist allt kvöldið.
 • Mojito seðill á 1.500 kr. allt kvöldið og munu fyrirtækin í kring bjóða upp á vörukynningar.

Icelandair hótel Hérað býður sérstakt tilboð á gistingu, morgunverði og aðgangi á konukvöldið.

Verð fyrir tvo í tveggja manna herbergi: 32.700 kr. (16.350 kr. á mann)
Verð fyrir einn í eins manns herbrgi: 22.900 kr.

Verð fyrir aukanótt: 18.900 fyrir tvo og 16.000 fyrir einn.  (Gisting + morgunverður)
Til að bóka aukanótt, byrjið á því að bóka tilboðið hér fyrir neðan og hinkrið eftir bókunarstaðfestingu. Sendið svo tölvupóst ásamt bókunarstaðfestingu á reservations@icehotels.is og óskið eftir aukanótt.

BÓKA BORÐ Á KONUKVÖLDI

BÓKA TILBOÐ MEÐ GISTINGU

 Nánari upplýsingar á herad@icehotels.is og í síma 471-1500.

Konukvöld á Egilsstöðum

 

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

haust-bg3-myv.jpg

Vetrartilboð Icelandair hótela

 • Akureyri, Mývatn, Egilsstaðir
 • Gisting ásamt morgunverði
 • Verð frá 18.900,- fyrir tvo
 • Afbókanlegt með 24klst. fyrirvara
 • Bóka núna, borga á staðnum

 

haust-bg1-rvk.jpg

Vetur í Reykjavík

 • Gisting fyrir tvo
 • Morgunverður innifalinn
 • Verð frá 18.900 kr. nóttin
 •  Alda og Icelandair hótel

 

ih-reykjavik-natura-meeting-rooms-04.jpg

Dagfundarpakki á Reykjavík Natura

Við bjóðum upp á vingjarnlegt andrúmsloft, fagmennsku og sveigjanleika þegar þú skipuleggur fundi og ráðstefnur á Icelandair hótel Reykjavík Natura.

covermynd-fjallaksidi-correct.jpg
ALLT INNIFALIÐ

Fjallaskíðanámskeið

 • Fjögurra daga fjallaskíðanámskeið
 • Í boði á Akureyri og Egilsstöðum
 • Þrír dagar á fjöllum
 • Kvöldverður tvö kvöld