Fara í efni
Heim

Fundaðu á Akureyri, Héraði eða við Mývatn

Til baka í tilboð

Icelandair Hotels bjóða upp á  tilboð fyrir fundi og smærri ráðstefnur á Akureyri, Héraði og við Mývatn.

Í heildarpakka er innifalið:

  • Gisting m/morgunverði
  • Hádegisverður að hætti hótelsins
  • Kvöldverður, þriggja rétta matseðill
  • Fundarsalur 
  • Þráðlaust internet
  • Skjávarpi HDMI
  • Blöð og pennar
  • Kaffi, te, vatn yfir daginn
  • Nýbakað meðlæti og ávextir, fyrir og eftir hádegi

Verð á mann fyrir heilan dag: 26.900 kr.

Tilboð miðast við minnst 10 manns.
Tímabil: 2. september – 14. maí.
Alla virka daga frá mánudegi til fimmtudags

Allar nánari upplýsingar og bókanir á mice@icehotels.is

Icelandair hótel Akureyri

Akureyri er góður kostur fyrir þá sem vilja funda á huggulegum stað í höfuðborg norðursins. Í boði er góð aðstaða, fundarsalur og veitingar á hótelinu, ásamt  gistingu.

Salur - 48m2
Með 93m2 forrými

50 manns - Bíó
24 manns - Skólastofa
35 manns - U borð
20 manns - Langborð

Fullkomin fundaraðstaða
Happy Hour
Fallegur golfvöllur
Fyrstaflokks veitingar
Náttúruperlur
Fallegt umhverfi
Friður og ró

Icelandair hótel Hérað

Egilsstaðir er góður kostur fyrir þá sem vilja funda í fáguðu umhverfi fjarri ys og þys borgarinnar. Í boði er glæsileg aðstaða til fundahalda og veitingar á hótelinu, ásamt gistingu.

Salur A - 108 m2
Með 70 m2 forrými
120 manns - Bíó
80 manns - Skólastofa
48 manns - Hringborð
30 manns - U borð
30 manns - Langborð

Salur B - 70 m2
Með 35 m2 forrými
120 manns - Bíó
80 manns - Skólastofa
30 manns - U borð
30 manns - Langborð

Fullkomin fundaraðstaða
Vök baths
Fallegur golfvöllur
Fyrstaflokks veitingar
Náttúruperlur
Fallegt umhverfi

 

Icelandair hótel Mývatn

Mývatn er góður kostur fyrir þá sem vilja funda í fögru umhverfi í faðmi náttúrunnar. Í boði er nærandi aðstaða, fundarsalur
og veitingar á hótelinu og gisting.

Salur - 45 m2
30 manns - Skólastofa
20 manns - Langborð


Fullkomin fundaraðstaða
Fallegt umhverfi
Jarðböðin við Mývatn
Fallegur golfvöllur
Náttúruperlur
Friður og ró
Fyrsta flokks veitingar

Fleiri tilboð