Tilboð
Icelandair hótel Hérað

Fjallgöngur á austfjörðum
- Tvær fjallgöngur með leiðsögn
- Þrjár nætur ásamt morgunverði
- Þriggja rétta kvöldverður á laugardaginn
- Nestispakki fyrir tvo daga

Dagfundarpakki á Héraði
Egilsstaðir er frábær kostur fyrir þá sem þurfa að funda eða halda ráðstefnur. Icelandair Hótel Hérað býður upp á margvíslega þjónustu fyrir ráðstefnuhaldara og er aðstaða öll eins og hún gerist best.