Þjónusta - Hérað
Icelandair hótel Hérað er spennandi staður heim að sækja allt árið um kring. Viðkunnalegt andrúmsloft og fagleg þjónusta.
- Innritun á hótelið er eftir klukkan 15:00 á komudagi
- Útskráning er fyrir klukkan 12:00 á hádegi á brottfarardegi
Frá og með 1 október 2020 er skylda fyrir bæði starfsmenn okkar og gesti að bera grímur inni á veitingastöðum í rekstri Icelandair Hótela. Þetta á við um gesti í morgunverðar- og hádegisverðar/bröns-hlaðborði, en ekki um þá gesti er setjast beint við borð og panta af matseðli. Sjá nánar hér.