Fara í efni
Heim

Lyng restaurant

Velkomin á Lyng

Velkomin á Lyng restaurant þar sem lögð er einstök áhersla á hráefni úr heimahaga. Við mælum með óvissuferð matreiðslumeistarans og kóróna matseðilsins er svo austfirska hreindýrið.

Skoða matseðil

Opnunartími
Það er opið hjá okkur öll kvöld frá klukkan 18:00 - 21:00
Barseðillinn er framreiddur alla daga frá 15:00 - 22:00

Lyng borð

 

Lyng matur

Brunch á Lyng

Við kynnum til leiks nýjan og spennandi brunch seðil á Lyng Restaurant.Ljúffengir, klassískir brunch réttir að hætti matreiðslumeistara Lyng.
Í boði alla sunnudaga frá 12:00 – 14:00. fram að jólum.

Komdu með alla fjölskylduna og njótið góðra veitinga í huggulegu umhverfi.

Skoða Brunch seðil

Fyrir hópa stærri en 10 manns vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á herad@herad.is eða hringið í 471 1500