Lyng restaurant
Velkomin á Lyng
Velkomin á Lyng restaurant þar sem lögð er einstök áhersla á hráefni úr heimahaga. Við mælum með óvissuferð matreiðslumeistarans sem kemur skemmtilega á óvart.
Opnunartími
Það er opið hjá okkur þriðjudag til laugardags frá klukkan 18:00 - 21:00.
Barinn er opinn alla daga frá 12:00 - 22:30


Brunch á Lyng
Sem stendur er sunnudagsbrunchinn okkar í fríi.
Auglýst verður sérstaklega þegar við höfum hann aftur á boðstólum.
Fyrir hópa stærri en 10 manns vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á herad@herad.is eða hringið í 471 1500