Satt
Velkomin gjöf flauelsmjúk samvera bragðlaukar dansa
njóta endurnærandi nudd sængur ævintýralegur matur
vín draumfagur hlátur gleðistund dögurður notaleg heilsulind
náttúra hlýtt dekur ógleymanleg upplifun þjónusta velkomin
Hvað ef það væri hægt að pakka inn upplifun? Þú kemst ansi nálægt með gjafabréfunum okkar.
Gefðu ógleymanlega upplifun í mat og drykk, gistingu, dekurdag í heilsulind eða sambland af öllu þessu!
Úrvalið er með eindæmum fjölbreytt. Þú getur notað síurnar hér að neðan til að aðstoða þig við valið.
Hér getur þú keypt gjafabréfin rafrænt og annað hvort prentað þau heima eða komið til okkar og fengið útprentun.
Til að fá útprentun hjá okkur biðjum við þig að senda gjafabréfið á netfang viðkomandi móttöku sem hentar þér best að sækja á.
Að sjálfsögðu er einnig hægt að mæta á staðinn og kaupa gjafabréf.
Í boði eru gjafabréf á Icelandair hótelum, Hilton Reykjavík Nordica, Canopy by Hilton, Hótel Eddu, Satt, Slippbarnum, VOX, Geira Smart, Aurora Restaurant, Laugarvatni Fontana, Hilton Reykjavík Spa og Sóley Natura Spa.
Fyrir frekari upplýsingar vinsamlega hafið samband í síma 444 4600 eða á info(hjá)icehotels.is
Athugið - við viljum benda þeim á, sem þurfa að fá reikning á kennitölu fyrir kaupum á gjafabréfum, að kaupa þau með því að hafa samband við info(hjá)icehotels.is - vinsamlega ekki kaupa á gjafabréfavefnum.

Gjafabréf í aðgang að Natura Spa og Brunch á Satt Restaurant. Gildir fyrir tvo.

Brunch fyrir tvo á veitingastaðnum Satt á Icelandair hótel Reykjavík Natura.

Gjafabréf í kvöldverðarhlaðborð fyrir tvo á Satt Restaurant á Icelandar hótel Reykjavík Natura.