Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Yumeiho meðferð á Hilton Reykjavík Spa - 50 mínútur

Handhafi þessa gjafabréfs á inni 50 mínútna Yumeiho meðferð á Hilton Reykjavík Spa.

Innifalið er aðgangur að heilsulind, herðanudd í heitum pottum, handklæði & sloppur.

Nánari upplýsingar og tímapantanir í síma 444 5090.

Yumeiho meðferð
Yumeiho er austurlensk lækningameðferð við verkjum í líkama. Unnið er út frá hreyfingum líkamans með um 100 æfingum sem framkvædir eru í meðferðinni með bætt lífsgæði að markmiði. Yumeiho er einnig þekket sem aðferðin til að leiðrétta stöðu mjaðmabeina, nuddmeðferð og svæðanuddmeðferð eða „Sajonji Oriental Special Massage“. Upphaflega nafnið á meðferðinni er þó Yumeiho therapy. Meðferðin samanstendur af nuddi og æfingum til að ná fram jafnvægi á liðleika líkamans og eyða óþægindum og verkjum sem hrjá nútímamanninn.

Veldu útlit

Kaupandi

Móttakandi
Að kaupum loknum verður gjafabréfið sent sem viðhengi (pdf) á þetta netfang.

Flugleiðahótel ehf.

Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík
Kennitala:  621297-6949

Tel.: +354 444 4000

info(hjá)icehotels.is

Fáðu meira