Þriggja rétta Wellington kvöldverður í heimtöku fyrir tvo
Þriggja rétta Wellington veisla heima.
Fyrirhafnarlítið gestaboð heima hjá þér - við undirbúum og þú klárar að elda
Þú einfaldlega sækir til okkar 3 rétti að hætti Vox Brasseríe
- Skefisksúpa Vox Brasseríe - Meðlæti: Rækjur, humar og hörpudiskur.
- Beef Wellington - Meðlæti: Rauðvínssósa, fondant kartöflur og rótargrænmeti.
- Karamellu súkkulaðimús
Eldunartíminn er u.þ.b. 30 mín. Einfaldara getur það ekki verið .
Eldunarleiðbeiningar fylgja með.
Pöntun þarf að berast fyrir kl: 14 daginn áður.
Verð fyrir tvo: 12.900,-
Lágmarksfjöldi er tveir. Fjöldi miðast svo alltaf við sléttar tölur. 2, 4, 6 o.s.frv.
Hægt að sækja frá kl: 15:00 daginn eftir pöntun.
Ekki er sent nema viðtakandi greiði sjálfur fyrir aksturinn.
