Fara í efni
Heim

Tilvalin tækifærisgjöf - Kvöldverður á veitingastað að eigin vali

Handhafa þessa gjafabréfs er boðið í kvöldverð á einum af eftirtöldum veitingastöðum:

Geiri Smart Restaurant | Slippbarinn | Satt Restaurant | VOX Brasserie | Aurora Restaurant | Icelandair hótel Hérað

Geiri Smart Restaurant: Þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo
VOX Brasserie: Tveggja rétta kvöldverður fyrir tvo
Slippbarinn: Klassík fyrir fjóra - fjölbreyttir réttir til að deila og njóta saman
Satt Restaurant: Kvöldverðarhlaðborð með vínflösku hússins fyrir tvo
Aurora Restaurant, Akureyri: Þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo að hætti Aurora
Icelandair hótel Hérað, Egilsstöðum: Þriggja rétta steikarseðill að hætti kokksins fyrir tvo ásamt fordrykk

Velkomið er að nota andvirði bréfsins til að greiða fyrir aðrar veitingar á ofangreindum veitingastöðum
Vinsamlegast athugið að opnanir veitingastaðanna getur verið breytileg mv. ástandið í landinu.

Útlit í boði - veldu útlit

Til að kaupa fleiri en 30 gjafabréf, vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á info@icehotels.is
Kaupandi
Senda hvert

Móttakandi
Að kaupum loknum verður gjafabréfið sent sem viðhengi (pdf) á þetta netfang.