Icelandair hótel Akureyri - Brúðhjónadekur - Platína - Vetur
Platínu brúðhjónadekur
- Gisting í svítu með ógleymanlegu útsýni yfir Akureyri. Í svítunni er stofa sem lætur þig líða eins og heima hjá þér.
- Morgunverðarhlaðborð innifalið í verði
- Ferskir ávextir og freyðivín
Gildir fyrir vetrarmánuðina frá 1. október - 30. apríl.
