Upplifun 13 - Fyrir íþróttamanninn
Handhafi þessa gjafabréfs á inni 50 mínútna íþróttanudd ásamt fótsnyrtingu á Hilton Reykjavík Spa.
Íþróttanudd. Nudd sérhannað fyrir íþróttamanninn þar sem lögð er áhersla á uppbyggjandi og endurnýjandi nudd fyrir þreytta vöðva. Í fótsnyrtingunni eru fætur settar í vatn, neglur snyrtar, sigg tekið, naglabönd löguð og fætur nuddaðir.
Innifalið er aðgangur að heilsulind, handklæði & sloppur.
