Fara í efni
Heim

Konsúlat Dining Room - Þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo

Handhafa gjafabréfsins er boðið í glæsilega þriggja rétta máltíð fyrir tvo að hætti matreiðslumeistarans á veitingastaðnum Konsúlat Dining Room.

Í borðstofu konsúlsins er á boðstólum er úrval klassískra rétta þar sem frönsk matarmenning er í hávegum höfð. Matreiðslumeistari staðarins er hinn franski Emmanuel Bodinaud, en hann er þekktur fyrir einstaka natni í matargerð sinni þar sem allt er gert frá grunni. 

Í maí fæst gjafabréfið á 20% afslætti og kostar 14.240 kr. 

Borðabókanir á konsulatdiningroom.is og í síma 514-6800.

KDR_Kubbur3.jpg

Útlit í boði - veldu útlit

Til að kaupa fleiri en 30 gjafabréf, vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á info@icehotels.is
Kaupandi
Senda hvert

Móttakandi
Að kaupum loknum verður gjafabréfið sent sem viðhengi (pdf) á þetta netfang.