Lúxus Handsnyrting með Paraffin
Hendurnar eru djúphreinsaðar, neglur og naglabönd snyrt. Neglur bónþjalaðar. Paraffínvax sett á hendur. Paraffínvax mýkir húð og er einstaklega gott fyrir vöðva og liði. Hentar mjög vel fyrir fólk með liðagigt. Hendur eru nuddaðir upp að olnboga. Á meðan maski liggur er boðið uppá höfuðnudd. Neglur lakkaðar ef óskað.
Tímalengd: 75 mín.
Innifalið er aðgangur að heilsulind, handklæði & sloppur.