Fara í efni
Heim

Hunangsmeðferð - 90 mínútur

Þessi aðferð kemur frá fornu Tíbet. Meðferðin eykur blóðflæði í húð og undirliggjandi vöðvum
sem hjálpar til við að bæta flæði næringar til innri líffæra og vöðva sem og
að auka úrgangslosun líkamans en hunang stuðlar að útsogun eiturefna úr húðinni.
Húðin verður silkimjúk og slétt.
Um er að ræða létt nudd með heitu hunangi. 

Hilton_Reykjavik_Spa_13.jpg

Útlit í boði - veldu útlit

Til að kaupa fleiri en 30 gjafabréf, vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á info@icehotels.is
Kaupandi
Senda hvert

Móttakandi
Að kaupum loknum verður gjafabréfið sent sem viðhengi (pdf) á þetta netfang.