VOX High Tea
Það er fátt huggulegra en að hittast í High Tea í eftirmiðdaginn. Handhafa gjafabréfsins er boðið í High Tea fyrir tvo á VOX.
High Tea er framreitt á VOX Bar alla daga milli kl. 14:00 - 18:00 og inniheldur gómsætar smásamlokur, unaðslegar heimatilbúnar kökur og sætmeti ásamt ávaxtabitum.
Nánari upplýsingar um High Tea er að finna hér á heimasíðu VOX.
