Vetrargisting á Akureyri, Mývatni eða Héraði
Handhafi þessa gjafabréfs á inni gistingu í eina nótt fyrir tvo með morgunverði ásamt þriggja rétta kvöldverði að hætti kokksins á einu af eftirfarandi hótelum: Icelandair hótel Akureyri, Icelandair hótel Mývatni eða Icelandair hótel Héraði.
Gjafabréfin gilda yfir vetrarmánuðina frá 1. október - 30. apríl - Athugið að takmarkað framboð er á gistingu frá 14. nóvember - 1. janúar (jólatími)
Smelltu hér fyrir gjafabréf á Reykjavík Marina
Smelltu hér fyrir gjafabréf á Reykjavík Natura
