Andlitsmeðferð Express á Hilton Reykjavík Spa
Handhafi þessa gjafabréfs á inni andlitsmeðferð Express á Hilton Reykjavík Spa.
Andlitsmeðferð Express er hálftíma meðferð þar sem húðinni er gefið einstaklega gott „boost“. Kjörið fyrir þær/þá sem vilja sjá árangur á sem stystum tíma. Andlitið er yfirborðs- og djúphreinsað. Ampúla er sett undir kollagen flísmaska sem inniheldur C vítamín. Boðið er uppá höfuðnudd á meðan maski liggur á. Vitaforce C dagkrem sett á í lokin.
Nánari upplýsingar og tímapantanir í síma 444 5090.
