Gefðu einstaka upplifunGjafabréf
Hér getur þú keypt gjafabréfin rafrænt og annað hvort prentað þau heima eða komið til okkar og fengið útprentun.
Til að fá útprentun hjá okkur biðjum við þig að senda gjafabréfið á netfang viðkomandi móttöku sem hentar þér best að sækja á.
Að sjálfsögðu er einnig hægt að mæta á staðinn og kaupa gjafabréf.
Fyrir frekari upplýsingar vinsamlega hafið samband í síma 444 4600 eða á info(hjá)icehotels.is
Í ársbyrjun 2022 verður nafni Icelandair hótela og ásýnd keðjunnar breytt í takt við nýja tíma. Þeir sem eiga gjafabréf nú þegar, eða hyggja á gjafabréfakaup hjá okkur þurfa engar áhyggjur að hafa. Gjafabréfin munu að sjálfsögðu gilda áfram á þeim hótelum og/eða veitingastöðum sem tilgreind eru í gjafabréfunum, eftir nafnabreytingu hótelkeðjunnar.

Icelandair hótel - Inneign
Inneign hjá Icelandair Hotels sem gildir fyrir gistingu og/eða veitingum á öllum Icelandair hótelum, Eddu hótelum, Hilton, Canopy Reykjavík, Reykjavík Konsúlat, VOX, Satt, Slippbarnum, Geira Smart, Aurora Restaurant, Natura Spa og Hilton Reykjavík Spa.

Klassískt nudd á Hilton Reykjavík Spa - 50 mín
Gjafabréf í 50 mínútna klassískt nudd á Hilton Reykjavík Spa.

Aurora Restaurant - Brunch fyrir tvo
Gjafabréf í Brunch á Aurora Restaurant á Icelandair hótel Akureyri fyrir tvo.

Aurora Restaurant - High Tea fyrir tvo
Gjafabréf fyrir tvo í High Tea á Aurora Restaurant á Icelandair hótel Akureyri.

VOX - Brunch
Hinn sívinsæli VOX Brunch. Gjafabréfið gildir fyrir tvo. VOX Brunch er alla laugardaga og sunnudaga.