Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Óvenjuleg fundaraðstaða

Að halda viðburð í spa-i, sundlaug, bíósal eða í sal með viðeigandi þema sem tekið er alla leið...

Það er tilvalið að halda fundi, fordrykki og hvers kyns kynningar í Natura Spa sem er staðsett í kjallara Reykjavík Natura. Rýmið er óhefðbundið og vekur skemmtilega athygli. Gerðu eitthvað öðruvísi og hafðu boðið í þessu aðlaðandi rými.

Fundaraðstaða í Natura Spa
Lesa meira

Það er tilvalið að halda fundi, fordrykki og hvers kyns kynningar í Natura Spa sem er staðsett í kjallara Reykjavík Natura. Rýmið er óhefðbundið því sem á að venjast og vekur skemmtilega athygli. Gerðu eitthvað öðruvísi og hafðu boðið í þessu aðlaðandi rými.

Natura Spa
Lesa meira

Viðburður í alrými og gestamóttöku Icelandair hótel Reykjavík Marina vekur jafnan lukku gesta sem gestgjafa en aðstaðan og umhverfið er með eindæmum óhefðbundið og skemmtilegt.

Óhefðbundin og skemmtileg fundar- og veisluaðstaða
Lesa meira

Flugleiðahótel ehf.

Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík
Kennitala:  621297-6949

Tel.: +354 444 4000

info(hjá)icehotels.is

Fáðu meira