Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Fundir

Icelandair hótel eru leiðandi þegar kemur að hvers kyns viðburðum og hér finnurðu alla aðstöðu og þjónustu fyrir vel heppnaðan viðburð á einum stað. Icelandair hótel, Hilton Reykjavík Nordica, Satt, Slippbarinn og VOX Restaurant sjá um að fullkomna þinn viðburð.

Hvort sem um ræðir stóra ráðstefnu, hvers kyns samkomur, kynningar, veislur eða litla vinnufundi getum við aðstoðað.  

Nánari upplýsingar í síma 444 4700 eða á netfangið meetings(hja)icehotels.is 


Icelandair hótel og Air Iceland Connect bjóða nú upp á sérstakt tilboð fyrir fundi og smærri ráðstefnur á Akureyri, Mývatni og Héraði.
Fyrir aðeins 43.000 kr. á mann fær hópurinn flug, gistingu, kvöldverð og fundarsal ásamt hressingu.

Lesa meira

Ráðstefnusalir af ýmsum stærðum og gerðum fyrir allt að 700 manns.

Lesa meira

Við sjáum um fermingarveisluna. Allar stærðir sala og veitingar að þínu vali.

Lesa meira

Icelandair hótel bjóða frábæra aðstöðu fyrir brúðhjón og brúðkaupsveisluna. Fallegar svítur, dekur og veislusali.

Lesa meira

Við höfum mikla reynslu af því að halda erfidrykkjur og höfum úrval erfidrykkjuseðla til að velja veitingar úr. 

Lesa meira

Áttu stórafmæli? Eða bara afmæli? Það má slá upp veislu af ýmsum tilefnum og við aðstoðum þig við að fræmkvæma þína fullkomnu veislu en möguleikarnir eru endalausir. 

Lesa meira

Að halda viðburð í spa-i, sundlaug, bíósal eða í sal með viðeigandi þema sem tekið er alla leið...

Lesa meira

Við sérhæfum okkur í hvers kyns árshátíðum fyrir stærri og smærri fyrirtæki og leggjum okkur fram við að koma til móts við óskir viðskiptavina okkar.

Lesa meira

Flugleiðahótel ehf.

Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík
Kennitala:  621297-6949

Tel.: +354 444 4000

info(hjá)icehotels.is

Fáðu meira