Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Opna Icelandair Hotels golfmótið á Hamarsvelli

Icelandair hótel Hamar
Icelandair hótel Hamar

Opna Icelandair Hotels golfmótið hefst á laugardaginn 26. júlí nk. en leikið verður á Hamarsvelli í Borgarnesi. Hamarsvöllur er einn vinsælasti 18 holu golfvöllurinn hér á landie en Icelandair hótel Hamar stendur við völlinn. Glæsileg verðlaun eru í mótinu. 

Leikið verður með Texas Scramble fyrirkomulagi, 18 holu punktakeppni, tveir saman í liið. Vinningarnir eru frábærir, m.a. flugmiðar til Evrópu, gjafabréf frá Erninum golfverslun, Vífilfelli, Ecco, Golfbúð Hafnarfjarðar og fleirum. Nándarverðlaun eru á öllum par 3 brautum. 

Smelltu hér fyrir skráningu og nánari upplýsingar.


Flugleiðahótel ehf.

Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík
Kennitala:  621297-6949

Tel.: +354 444 4000

info(hjá)icehotels.is

Fáðu meira