Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Icelandair Hotels Open 2016

Hið árlega Icelandair Hotels Open verður haldið þann 23. júlí næstkomandi á Hamarsvelli í Borgarnesi.

Leikform: Texas scramble deilt með 3 Hámarksforgjöf er 24 (karla) og 28 (kvenna). Vallarforgjöf beggja keppenda er lögð saman og deilt í með þremur. Hún getur aldrei orðið hærri fyrir teymið en þess sem lægri hefur vallarforgjöfina. Ekki taka mark á forgjöfinni sem birtist við skráningu á golf.is. Hún er ekki í takt við ofangreinda reikniformúlu.

 

Verðlaun fyrir 1. til 10 sæti (tvenn í hverju sæti)
1.sæti : Flugmiði til Evrópu ( x2)
2. sæti: Golfpakki Icelandair Hotels á Hamri. Gisting fyrir tvo, golf og dinner (x2)
3. sæti : Nike golfpoki + flaska af eðalrauðvíni (x2)
4. sæti: Gjafabréf á gistingu fyrir 2 (með morgunmat) á Icelandair Hotels að eigin vali+rúta af bjór (x2)
5. sæti : Gjafabréf á Veitingastaðinn Kol + rúta af bjór (x2)
6. sæti : Grillpakki frá Kjötsalan að verðmæti kr. 20.000+rauðvínsflaska (x2)
7. sæti : Grillpakki +vínflaska að verðmæti kr. 20.000 (x2)
8. sæti : Fimm hringja gjafabréf (klippikort) á Hamarsvöll + kassi af Steðjabjór (x2)
9. sæti : Fimm hringja gjafabréf (klippikort) á Hamarsvöll + rúta af bjór (x2)
10. sæti : MS ostakarfa ( gjafabréf)+rauðvínsflaska (x2)

 

1. sæti án forgjafafar (höggleikur) Flugmiði til Evrópu (x2) 

 

Nándarverðlaun:
2 hola : Gjafabréf Fyrir tvo í síðbúinn árbít (brunch) á VOX
8 hola (Hótelbrautin) : Golfpakki # 2 Icelandair Hotels á Hamri. Gisting fyrir tvo, golf (+bíll) og kvöldverður
10 hola : Gisting fyrir tvo (með morgunmat) á Hótel Eddu+eðal rauðvínsflaska
14 hola : Gjafabréf yrir tvo í síðbúinn árbít (brunch) á Rek Marina+kippa af Steðjabjór
16 hola : Gjafakort á Kolabrautina. Kvöldverður fyrir tvo
Lengsta teighögg karla og kvenna á 7. braut (hin Hótelbrautinni). Vínpakki
Lengsta teighögg karla og kvenna á 18. Braut. Vínpakki

 

Dregið verður úr skorkortum FYRIR mót og verðlaunahöfum tilkynnt á teig.

Þátttökugjald kr. 5.000 per mann eða kr. 10.000 á lið (teymi).

Sama teymi getur ekki unnið til verðlauna í báðum keppnisflokkum

Afskráning þarf að gerast fyrir kl. 18.00 þann 22. júlí. Ella eru viðkomandi ábyrgir fyrir sinni skráningu.

Sækja þarf verðlaun fyrir 31. júlí 2016

 


Flugleiðahótel ehf.

Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík
Kennitala:  621297-6949

Tel.: +354 444 4000

info(hjá)icehotels.is

Fáðu meira