Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

HEFÐARFERÐ Á SÚLUR 30. ágúst

Á Súlutindi
Á Súlutindi

Icelandair hótel Akureyri í samvinnu við Minjasafnið á Akureyri.
Söguleg gönguferð á Súlur með leiðsögn.
Tilvalið að taka flugið norður, þessa helgi er einnig Akureyrarvaka í gangi og mikið líf í bænum.

Mæting í viðeigandi hefðarklæðnaði laugardaginn 30. ágúst kl. 9.00 á Icelandair hótel Akureyri. Sagt verður frá myndinni úr leiðangri DMI árið 1900 sem prýðir lobbý hótelsins.

Þátttakendur sameinast í einkabíla og gert er ráð fyrir að gangan hefjist ca 9.30.
Freyðvínsskál á toppi Súlna.
Skráningargjald 1.000 kr innifalið leiðsögn og freyðivínsglas.
Skráning í síma 518-1000 eða á akureyri@icehotels.is fyrir 28. ágúst 


Flugleiðahótel ehf.

Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík
Kennitala:  621297-6949

Tel.: +354 444 4000

info(hjá)icehotels.is

Fáðu meira